ÆFINGAR OG MÓT

Fyrir meiri árang
en aðallega fyrir félagsskapinn

Pílufélög og íþróttafélög geta leigt aðstöðu Skor undir æfingar eða keppni. Hægt er að vera með fasta tíma fyrir æfingar eða leigja aðstöðuna í stök skipti fyrir keppnir. Önnur verðskrá gildir fyrir fasta tíma. Í aðstöðunni á Hafnartorgi eru 11 brautir til leigu, við Hlemm 3 brautir og á Selfossi 3 brautir.

Hægt er að nýta pílukerfi Skor við æfingar eða keppni, eða nýta spjöldin til hefðbundinnar keppni án sjálfvirkrar talningar.

Allar fyrirspurning um slíka leigu skulu berast á skorbar@skorbar.is

content-image