Líka matur en ekki karaoke.
SKOR er vínveitingastaður og því er 20 ára aldurstakmark. Fyrir klukkan 20 geta yngri en 20 komið í fylgd með fullorðnum.
Hægt er að afbóka 12 klst fyrir bókaðan tíma í gegnum hlekk í staðfestingarpóstinum sem kemur í e-mailið eftir bókun.
Með því að bóka hjá okkur samþykkiru þessa skilmála.
Leikirnir eru hannaðir svo að allir geta spilað með óháð getu. Þetta eru bæði þekktir píluleikir en einnig nýjir þróaðir af okkur.
Sjá alla leiki hér
Þri til Lau - 18:00-22:00
Sun til Mán - Lokað
Við tökum við hópa bókunum alla daga, fyrir 20 manns eða fleiri. Panta þarf með að minnsta kosti 24 klst fyrirvara fyrir utan hefðbundin opnunartíma.
Sjá matseðil